Gusgus með tónleika á Nasa

Sigurjón Guðjónsson

Gusgus með tónleika á Nasa

Kaupa Í körfu

Það var brjáluð stemning á Nasa laugardagskvöldið síðastliðið þegar að Gusgus og Ghostigital spiluðu fyrir danselskandi áheyrendurna. Ghostigital stigu fyrstir á sviðið, klæddir í skjannahvítt. Þeir náðu upp góðri stemningu. Á meðan var President Bongo, meðlimur Gusgus, sóttur út á Keflavíkurflugvöll og færður upp á sjóðheitt sviðið ásamt hljómsveitarmeðlimum sínum og Gusgus hóf sinn öfluga músíkflutning. "Ógleymanleg kvöldstund, " heyrðist einhver segja eftir tónleikana og viðmælandi hans sagðist vera hjartanlega sammála

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar