Geirfugl

Sverrir Vilhelmsson

Geirfugl

Kaupa Í körfu

ÞRÍR jólasveinar á vegum Flugfélagsins Geirfugls og Þyrluþjónustunnar heimsóttu litlu jólin hjá þeim í gær. Þar skemmtu þeir sjálfum sér og börnunum og fleiri gestum og haft var fyrir satt að þeir hefðu síðan flogið sem leið lá á þyrlunni norður í land til að sinna ýmsum erindum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar