Verkfræðingafélagið afhendir forsætisráðherra bók

Þorkell Þorkelsson

Verkfræðingafélagið afhendir forsætisráðherra bók

Kaupa Í körfu

HALLDÓRI Ásgrímssyni, forsætisráðherra, var í gær afhent fyrsta eintak bókarinnar "Í ljósi vísindanna - Saga hagnýtra rannsókna á Íslandi". MYNDATEXTI: Steinar Friðgeirsson, formaður Verkfræðingafélags Íslands, afhendir Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra fyrsta eintak bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar