Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtækið Stiki hefur nýlega undirritað samning um dreifingu á eigin hugbúnaði í Evrópu. Fyrirtækið er jafnframt orðið samstarfsráðgjafi bresku staðlastofnunarinnar. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Svönu Helen Björnsdóttur framkvæmdastjóra og Ragnheiði Kristínu Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Stika. . MYNDATEXTI: Tækifæri Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir segja að aukið mikilvægi upplýsingaöryggis almennt skapi tækifæri fyrir Stika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar