Brynjar Arnarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brynjar Arnarsson

Kaupa Í körfu

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Flugkerfi hf. var nýlega með hagstæðasta tilboðið í flugumferðarstjórnunarkerfi fyrir alþjóðaflugvöllinn á Jeju-eyju í S-Kóreu. Kristján Torfi Einarsson ræddi við framkvæmdastjóra Flugkerfa um fyrirtækið og helstu verkefni þess. MYNDATEXTI: Flugkerfi Brynjar Örn Arnarsson, framkvæmdastjóri Flugkerfa, segir að félagið stefni á frekari þátttöku í útboðum erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar