Hjá dýralækninum

Þorkell Þorkelsson

Hjá dýralækninum

Kaupa Í körfu

ÝMIS verk bíða nú hestamanna og eru mörg þeirra í höndum dýralækna. Björgvin Þórisson, dýralæknir í Kópavogi, var staddur í hesthúsi Kristins Hugasonar, fyrrverandi hrossaræktarráðunautar, í Andvara í Garðabæ í vikunni. MYNDATEXTI: Það eru ekki allir jafn afslappaðir hjá "tannlækninum" og þessi hestur. Björgvin Þórisson (til vinstri) og Kristinn Hugason í hesthúsinu í Andvara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar