Kisan Laugavegi

Sverrir Vilhelmsson

Kisan Laugavegi

Kaupa Í körfu

Á Laugavegi 7 var á haustmánuðum opnuð verslun sem heitir Kisan. Þessi búð hefur þá sérstöðu að vera með ótrúlega fjölbreyttar vörur. Þarna má finna ferðatöskur, hálsmen, barnaföt, sængurver, handklæði, tónlist, styttur, borðstofuborð og handtöskur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar