Haukar - HK 32:24

Brynjar Gauti

Haukar - HK 32:24

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistarar Hauka komust í gærkvöld upp í annað sætið í DHL-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu HK, 32:24, að Ásvöllum. Leikurinn var í járnum í fyrri hálfleik en í þeim síðari sigldu Haukarnir fram úr. MYNDATEXTI: Birkir Ívar Guðmundsson landsliðsmarkvörðurinn í liði Hauka horfir upp í loft og bíður þess að boltinn hafni í höndum sínum eftir að hafa varið skot leikmanns HK á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem Haukar fögnuðu öruggum sigri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar