Unnur Birna Vilhjálmsdóttir

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐARMÓTTAKA var haldin í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn þegar Ungfrú heimur 2005, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, kom til landsins en hún sigraði í keppninni sem fór fram í borginni Sanya í Kína fyrir rúmri viku. MYNDATEXTI: Ungir aðdáendur Unnar Birnu fengu veggspjöld af fegurðardrottningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar