Snjóvélar

Kristján Kristjánsson

Snjóvélar

Kaupa Í körfu

Formleg vígsla snjóframleiðslukerfisins í Hlíðarfjalli fór fram um síðustu helgi en fresta varð vígslunni um viku vegna óhagstæðs veðurs. Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli um miðjan nóvember og hefur gengið vel. MYNDATEXTI: Vígsla Gestir við vígslu snjóframleiðslukerfisins í Hlíðarfjalli standa framan við eina snjóvélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar