Ameríska jólakakan

Ameríska jólakakan

Kaupa Í körfu

Ég hef pantað svona köku fyrir hver jól síðan ég byrjaði að búa fyrir 10 árum," segir Arna Guðmundsdóttir, sem pantar sér ávaxtaköku frá Bandaríkjunum til að gæða sér á á aðventunni. MYNDATEXTI: Gott er að hafa ost og vínber með kökunni. Hún er einnig ljúffeng borin fram með rjóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar