Skata á Vegamótum
Kaupa Í körfu
Á morgun munu mörg heimili landsmanna vera undirlögð af skötulykt. Sumum þykir skatan hið mesta lostæti á meðan öðrum finnst hún argasta óæti. Elmar Diego, eigandi Fiskbúðarinnar Vegamót á Seltjarnarnesi, segir skötusöluna hjá sér hafa verið góða það sem af er og að hún fari ört vaxandi eftir því sem nær dregur Þorláksmessu, en þá nær salan hámarki. MYNDATEXTI:Steingrímur, starfsmaður Vegamóta, sker skötuna í hæfilega stóra bita.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir