Borgarholtsskóli
Kaupa Í körfu
83 NEMENDUR voru útskrifaðir frá Borgarholtsskóla 17. desember sl., af ýmsum brautum skólans. Þetta er 10. starfsár skólans. Hæstu einkunn skólans hlaut Ásta Ragna Stefánsdóttir af málabraut. Ræðumaður útskriftarnemenda var Símon Geir Geirsson af félagsfræðibraut. Í ræðu sinni til útskriftarnema minntist Ólafur Sigurðsson skólameistari á nauðsyn þess á tímum örra tækninýjunga og hraða að standa vörð um manngildi eins og ábyrgð, auðmýkt og umburðarlyndi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir