Eggjaglaðir jólasveinar

Eggjaglaðir jólasveinar

Kaupa Í körfu

Sjónvarpskokkurinn klæðalitli Jamie Oliver notar eingöngu brún egg í sinni matargerð og tekur ævinlega fram að þau séu vistvæn. Nú geta íslenskir matgæðingar fengið slík egg hérlendis. MYNDATEXTI: Þessi sveinki kemur með brúnt egg til byggða á jólunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar