Kiefer Sutherland

Sverrir Vilhelmsson

Kiefer Sutherland

Kaupa Í körfu

Leikarinn Kiefer Sutherland hefur skipað sér í hinn sístækkandi hóp Íslandsvina. Hann notaði stutt frí frá ströngum upptökum fyrir sjónvarpsþættina "24" til þess að skreppa til Íslands og sinna áhugamáli sínu sem er rokktónlist. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við Sutherland um tónlistina og reynslu hans af því að leika í sjónvarpsþáttunum "24". MYNDATEXTI Kiefer Sutherland hyggst verja jólunum hér á landi, strax eftir áramót taka við strangar upptökur á "24".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar