Hákon Bjarnason dúx MH

Brynjar Gauti

Hákon Bjarnason dúx MH

Kaupa Í körfu

ÉG hef alltaf haft mestan áhuga á raungreinum eins og stærðfræði og eðlisfræði og svo auðvitað tónlist," segir Hákon Bjarnason, sem útskrifaðist dúx frá Menntaskólanum við Hamrahlíð nú á miðvikudag. MYNDATEXTI Hákon var á æfingu með Hamrahlíðarkórnum í Dómkirkjunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar