Úthlíðarkirkja

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úthlíðarkirkja

Kaupa Í körfu

ÞEIR bræður Björn Sigurðsson í Úthlíð og Gísli Sigurðsson brostu í kampinn við gamla kirkjugarðshliðið í Úthlíð þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom þar við á dögunum. Ekki er það að ástæðulausu, því nú er hin nýja Úthlíðarkirkja orðin fokheld, sú fyrsta í landi Úthlíðar síðan síðasta kirkja lagðist saman í fárviðri 1935. Það er Björn sem byggir kirkjuna, en bróðir hans teiknaði hana og hannaði ásamt Jóni Ólafi Ólafssyni arkitekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar