Úthlíðarkirkja

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úthlíðarkirkja

Kaupa Í körfu

MYNDARKIRKJA rís nú við bæinn Úthlíð í Biskupstungum, en það er Björn Sigurðsson bóndi í Úthlíð sem stendur fyrir byggingu kirkjunnar, sem bróðir hans Gísli Sigurðsson, listamaður og fyrrverandi ritstjóri Lesbókar Morgunblaðsins, hefur teiknað ásamt Jóni Ólafi Ólafssyni arkitekt. "Gísli er aðalráðgefandi minn um allt útlit, efnisval og liti," segir Björn, sem stjórnar framkvæmdunum að bænda sið MYNDATEXTI Bræðurnir Gísli og Björn Sigurðssynir fylgjast með framgangi mála við byggingu nýju kirkjunnar í Úthlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar