Guðlaugur og Brynja

Guðlaugur og Brynja

Kaupa Í körfu

Foreldrar mínir og yngri bróðir koma frá Akureyri til að vera með okkur svona í fyrsta skipti," segir Brynja Dögg Hermannsdóttir sem í ár heldur jól í fyrsta skipti í eigin íbúð ásamt sambýlismanni sínum, Guðlaugi Arnarssyni. Brynja og Guðlaugur eru nýflutt inn í íbúðina sem þau keyptu fyrr á árinu. "Við borðum saman hér á aðfangadagskvöld. Við Gulli erum bæði vön því að hamborgarhryggur sé í matinn og sú hefð er þess vegna auðvitað í heiðri höfð. Við erum með graflax í forrétt og einhvern dýrindis eftirrétt, sem ekki er enn búið að ákveða hvað verður." MYNDATEXTI Guðlaugur og Brynja eru ákveðin í því að barnið eigi ekki að fæðast fyrr en nýtt ár er gengið í garð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar