Saga Kötluelda afhent í Vík Mýrdal

Jónas Erlendsson

Saga Kötluelda afhent í Vík Mýrdal

Kaupa Í körfu

FYRSTU eintökin af bókinni Katla saga Kötluelda voru afhent nú fyrir jólin í Brydebúð í Vík í Mýrdal og er bókin eftir Werner Schutzbach. Fyrstu eintökin fengu, f.v.: Þórir Kjartansson, Hörður Harðarson, Brynja frá Lafleur, Áslaug Kjartansdóttir og Reynir Ragnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar