Eyþór Gunnarsson

Eyþór Gunnarsson

Kaupa Í körfu

NÝVERIÐ kom út geisladiskurinn "Úr vísnabók heimsins" en á honum syngja íslensk börn frá 18 löndum lög eða vísur frá upprunalandi sínu. Diskurinn var gerður að frumkvæði Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar: "Tónlist er ágæt leið til að skoða hvað er sameiginlegt með börnum," segir Eyþór. "Þau eru í raun og veru öll eins þótt þau búi við misjöfn kjör, hugðarefni og viðfangsefni þeirra eru þau sömu alls staðar." MYNATEXTI Tónlist er ágæt leið til að skoða hvað er sameiginlegt með börnum," segir Eyþór Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar