Askasleikir
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Jólasveinaverkefnið hér í sveit hefur gengið ákaflega vel. Þeir kumpánar eru framúrskarandi vel búnir og líflegir í framgöngu og gera mikla lukku hjá öllum. Þeir hafa verið á ferðinni stundum tveir og stundum allir 13 alla daga í desember og komið víða við. Hér eru þeir staddir í Vogafjósi, bræðurnir Askasleikir og Þvörusleikir. Þeir glettast við menn og eftir atvikum kýr í fjósi. Kýrnar nusa af þeim sveinum en láta sér annars fátt um þá finnast. Góð og vaxandi aðsókn gesta er að þessu sérstaka ferðamannafjósi vetur sem sumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir