Páll og vinir hans

Brynjar Gauti

Páll og vinir hans

Kaupa Í körfu

Fjórir æskuvinir á Seltjarnarnesi verja heilum degi á hverri aðventu í að gera glæsilegt piparkökuhús. Brynja Tomer rann á piparkökuilminn tveimur dögum fyrir jól og fékk að fylgjast með. Við bökuðum fyrsta húsið fyrir fimm árum og þetta er orðin svo rík hefð að jólin koma ekki fyrr en við erum búnir að baka piparkökuhús," segja Páll Bergmann, Kári Steinn Karlsson, Haukur Hólmsteinsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Þeir eru allir 19 ára gamlir rífandi hressir Seltirningar, sem kynntust í Mýrarhúsaskóla MYNDATEXTI Æskuvinir á Seltjarnarnesi gera piparkökuhús fyrir hver jól: Páll Bergmann, Kári Steinn Karlsson, Haukur Hólmsteinsson og Guðmundur Gunnlaugsson með 13 hæða piparkökuhúsið sem er 178 sentímetrar á hæð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar