Skíðafeðgar

Kristján Kristjánsson

Skíðafeðgar

Kaupa Í körfu

Akureyri | Það eru ekki allir háir í loftinu þegar þeir bregða sér fyrst á skíði. Það má segja um Ágúst Hlyn Halldórsson sem hér er á baki föður síns, Halldórs Jóhannssonar, í skíðaferð í Hlíðarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar