Rannveig Guðnadóttir og Snorri Kristinsson

Kristján Kristjánsson

Rannveig Guðnadóttir og Snorri Kristinsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er fastur liður í jólahaldi Rannveigar Guðnadóttur og Snorra Kristinssonar, sem búa í Langholti á Akureyri, að hafa lifandi kerti á jólatrénu sínu. Þetta er í raun ævagamall siður, segir Snorri, en hann er alinn upp á Hnjúki í Skíðadal og þar voru alltaf höfð kerti á jólatrénu enda ekkert rafmagn í dalnum í þá daga. "Mamma hafði þetta alltaf svona, ég er alinn upp við að hafa kerti á jólatrénu og hef haldið þeim sið," segir hann MYNDATEXTI Rannveig Guðnadóttir kveikir á lifandi kertum á jólatrénu heima í Langholti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar