Tsunami Sri Lanka
Kaupa Í körfu
Við höfum öll glímt við það samam svo ég þarf ekki að gráta, sagði maður sem missti fjölskylduna í tsunami- flóðbylgjunni í Indlandshafi annan dag jóla 2004. Stúlka sagði að flóðbylgjan hefði komið eins og nunnur sem gleypti fólkið og tók það með sér út á haf. Nú er byggt upp af þrautseigju eftir eyðileggingu ógnaröldunnar. MYNDATEXTI: Tugþúsundir fjölskyldna fórust eða þá að ein manneskja stóð eftir og hafði misst allt sitt ;heimili, eigur, lífsviðurværi, börn, maka, foreldra, systkini og vini. Rauði krossinn og aðrar hjálparstofnanir komu upp bráðabirgðaskýlum fyrir þá sem eftir sátu í örvæntingunni og keppast enn við að aðstoða fólk við að byggja upp líf sitt að nýju. Óraunveruleiki þess sem gerðist er undirstrikaður með fiskibátnum sem hafnaði á einu fárra húsa sem eftir standa í þessu þorpi í Aceh héraði á eynni Súmötru í Indónesíu. Mariana, 40 ára, barst á haf út með flóðbylgjunni en skolaði inn aftur með þeirri næstu og komst þá að því að hún var ein örfárra í sinni fjölskyldu sem komst lífs af
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir