Tsunami Sri Lanka
Kaupa Í körfu
Við höfum öll glímt við það samam svo ég þarf ekki að gráta, sagði maður sem missti fjölskylduna í tsunami- flóðbylgjunni í Indlandshafi annan dag jóla 2004. Stúlka sagði að flóðbylgjan hefði komið eins og nunnur sem gleypti fólkið og tók það með sér út á haf. Nú er byggt upp af þrautseigju eftir eyðileggingu ógnaröldunnar. MYNDATEXTI: Þúsundir fjölskyldna búa enn í tjöldum sem reist voru á fyrstu vikunum eftir hamfarirnar á meðan beðið er nauðsynlegra leyfa stjórnvalda til að byggja varanleg hús. Tjöldin endast ekki vel í hitabeltisloftslagi og því var í haust dreift nýjum tjöldum til þeirra sem enn eiga ekki í annað skjól að venda. Þótt aðstæður í tjaldbúðunum séu ekki ákjósanlegar kjósa margir fremur að vera í tjöldum en að deila rými með öðrum fjölskyldum í bráðabirgðaskýlum stjórnvalda þar sem hreinlætisaðstaða er af skornum skammti. Hér bíður Irawati, 25 ára, eftir nýju tjaldi. Hún og fjölskylda hennar komust lífs af úr flóðinu en misstu allar eigur sínar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir