Tsunami Sri Lanka

Þorkell Þorkelsson

Tsunami Sri Lanka

Kaupa Í körfu

Við höfum öll glímt við það samam svo ég þarf ekki að gráta, sagði maður sem missti fjölskylduna í tsunami- flóðbylgjunni í Indlandshafi annan dag jóla 2004. Stúlka sagði að flóðbylgjan hefði komið eins og nunnur sem gleypti fólkið og tók það með sér út á haf. Nú er byggt upp af þrautseigju eftir eyðileggingu ógnaröldunnar. MYNDATEXTI: Fyrstu dagana eftir hamfarirnar lágu lík eins og hráviði um götur, torg og akra. Þeir sem komust af voru oft of líkamlega og andlega þjakaðir til að hefja leit að ástvinum sínum – það kom í hlut innlendra sjálfboðaliða, oftast ungra sjálfboðaliða Rauða krossins og Rauða hálfmánans. En smám saman varð þörfin til að deila þjáningunni yfirsterkari flestu öðru - þetta er það sem við höfum gengið í gegnum, þetta er það sem er eftir af fjölskyldunni minni. Hjálpið okkur!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar