Tsunami Sri Lanka
Kaupa Í körfu
Við höfum öll glímt við það samam svo ég þarf ekki að gráta, sagði maður sem missti fjölskylduna í tsunami- flóðbylgjunni í Indlandshafi annan dag jóla 2004. Stúlka sagði að flóðbylgjan hefði komið eins og nunnur sem gleypti fólkið og tók það með sér út á haf. Nú er byggt upp af þrautseigju eftir eyðileggingu ógnaröldunnar. MYNDATEXTI: Nýjustu tæki og vinnuvélar eru ekki alltaf fáanlegar í þróunarlöndum og því notast menn við handafl og handverkfæri. Tilgangslítið er að færa mönnum rafmagnsverkfæri rafmagn er oft af af skornum skammti. Menn sem hafa alist upp við að nota handverkfæri frá blautu barnsbeini, eins og þessi smiður á Sri Lanka, eru oft listasmiðir og fella saman stóra viði svo hvergi sjást samskeyti. Hann hefur fengið vinnu við uppbygginguna og getur þannig lagt sitt af mörkum til uppbyggingarstarfsins og þar með endurreisnar atvinnulífsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir