Tsunami Sri Lanka
Kaupa Í körfu
Við höfum öll glímt við það samam svo ég þarf ekki að gráta, sagði maður sem missti fjölskylduna í tsunami- flóðbylgjunni í Indlandshafi annan dag jóla 2004. Stúlka sagði að flóðbylgjan hefði komið eins og nunnur sem gleypti fólkið og tók það með sér út á haf. Nú er byggt upp af þrautseigju eftir eyðileggingu ógnaröldunnar. MYNDATEXTI: Vonin lifnar á ný. Bæði í Aceh í Indónesíu og á Sri Lanka höfðu landsmenn mátt þola vopnuð átök um áratuga skeið þannig að jafnvel fyrir flóðbylgjuna miklu um jólin 2004 voru þúsundir manna á vonarvöl og á flótta á milli hreppa og héraða. Tugþúsundir manna höfðu týnt lífi, ýmist í átökunum sjálfum eða óbeint vegna þeirra. Í kjölfar hamfaranna í Aceh tókst friðarsamkomlag milli indónesískra stjórnvalda og uppreisnarmanna sem virðist ætla að halda. Aftur á móti hafa friðarumleitarnir á Sri Lanka enn ekki borið tilætlaðan árangur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir