Tsunami Sri Lanka

Þorkell Þorkelsson

Tsunami Sri Lanka

Kaupa Í körfu

Við höfum öll glímt við það samam svo ég þarf ekki að gráta, sagði maður sem missti fjölskylduna í tsunami- flóðbylgjunni í Indlandshafi annan dag jóla 2004. Stúlka sagði að flóðbylgjan hefði komið eins og nunnur sem gleypti fólkið og tók það með sér út á haf. Nú er byggt upp af þrautseigju eftir eyðileggingu ógnaröldunnar. MYNDATEXTI: Íbúar strandhéraðanna sem risaflóðbylgjan þurrkaði út um síðustu jól eiga allt sitt undir sjónum. En þótt sjórinn sé að jöfnu gjöfull, þá var það hann sem olli mestu hörmungunum. Það er því ekki að undra að margir eigi enn erfitt með að sættast við þau öfl sem í hafinu búa. Hér fara búddamunkar á Sri Lanka með fyrirbænir á ströndinni og freista þess að sættast við hafið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar