Englarnir þrír

Sverrir Vilhelmsson

Englarnir þrír

Kaupa Í körfu

Þeir eru lúsiðnir, litlu englarnir sem Páll Garðarsson skapar sérstaklega með það fyrir auga að létta undir með fólki í jólaundirbúningnum. Himneskir herskarar er vörumerki Páls sem er viðeigandi miðað við viðfangsefnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar