Nemendur Stefáns Jónssonar

Nemendur Stefáns Jónssonar

Kaupa Í körfu

HINN 22. desember voru 100 liðin ár frá fæðingu Stefáns Jónssonar kennara og rithöfundar. Í tilefni af því komu gamlir nemendur Stefáns sem útskrifuðust úr barnaskóla árið 1948 saman í gömlu kennslustofunni sinni, stofu 17, í Austurbæjarskóla. MYNDATEXTI Tólf ára G í Austurbæjarskóla nálægt áramótum 1947-1948. Fremsta röð frá vinstri: Halla Súsanna Steingrímsdóttir, Ásgerður Birna Björnsdóttir, Sesselja Sigrún Hjaltested, Hjördís Kröyer, Aðalbjörg Edda Guðmundsdóttir, Stefán Jónsson kennari, Edda Þórarinsdóttir, Thelma Grímsdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Silja Sjöfn Eiríksdóttir, Margrét Ragnars. Miðröð, talið frá vinstri: María Ólöf Magnúsdóttir, Helga Tryggvadóttir, Haukur Hannesson, Gústaf Lilliendahl, Hallgrímur Egill Sandholt, Kristinn Ástráður Jónsson Sveinn Ólafsson, Guðni Ólafur Guðnason, Jóhannes Lárus Lynge Helgason, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Nína Sveinsdóttir. Aftasta röð frá vinstri: Bernharður Garðar Guðmundsson, Þór Edward Jakobsson, Hrafnkell Thorlacius, Valgeir Halldór Helgason, Ragnar Baldvin Guðmundsson, Jón Einar Böðvarsson, Gylfi Sigurjónsson, Ketill Ingólfsson, Sveinbjörn Björnsson, Ragnar Bruno Guðmundsson, Leifur Rúnar Helgason, Jón Einar Jakobsson, Guðmundur Aronsson. Síðla vetrar kom í bekkinn Gylfi Ásmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar