Magnúsí Miðfelli

Sigurður Sigmundsson

Magnúsí Miðfelli

Kaupa Í körfu

........ Síðastliðið mánudagskvöld fór fram hin árlega keppni sem kölluð er Topp 16. Það var hörku keppni en síðastliðið ár var það hinn gamalreyndi Magnús í Miðfelli sem bar sigur úr býtum og svo skemmtilega vildi til að hann gaf þá farandbikar fyrir þessa keppni. Nú fór á sama veg gamli, refurinn skaut öðrum ref fyrir rass og sigraði einnig núna. Hinn ungi og nýbyrjaði spilafélagi Hörður Úlfarsson kom svo strax á hæla Magnúsar. Gömlu brýnin Jóhannes, Karl spilastjóri og doktor Pétur komu svo í kjölfarið með heldur færri stig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar