Jólaball á leikskólanum Hofi.

Jólaball á leikskólanum Hofi.

Kaupa Í körfu

Allir krakkar hafa svo sannarlega verið í jólaskapi um allt land undanfarnar vikur. Krakkarnir hafa dansað og sungið og leikið sér við jólasveina. Við fórum á stúfana og fylgdumst með... MYNDATEXTI: Krakkarnir á leikskólanum Hofi dansa kringum jólatréð og syngja um jólasveinana sem ganga um gólf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar