Dragnót

Dragnót

Kaupa Í körfu

( Allgóð veiði hefur verið hjá dragnóta bátum frá Ólafsvik og Rifi að undanförnu. Þakka menn suðvestan áttinni að fiskur gengur grunnt á víkinna og hafa bátarnir haldið sig út á víkinni og skammt frá Hellissandi, Hafa bátarnir fegið upp í 20 tonn yfir daginn, Dragnótabáturinn Benjamín Guðmundsson SH fékk 15 tonn í aðeins 3 hölum. Á myndinni má sjá skipsverja á dragnótabátnum Ólafi Bjarnasyni SH frá Ólafsvík taka einn pokann um borð, en alls fékk Ólafur um 17 tonn í þessum róðri.) Alfons

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar