Eftir Tsunami

Eftir Tsunami

Kaupa Í körfu

Þorkell Þorkelsson sýnir ljósmyndir í Smáralind LJÓSMYNDASÝNINGIN Eftir Tsunami var opnuð formlega í Smáralind í gær, ári eftir flóðbylgjuna við Indlandshaf. MYNDATEXTI: Þorkell Þorkelsson ljósmyndari sagði gestum og gangandi frá tilurð hverrar myndar á sýningunni í Smáralind.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar