Jólaljós á bátum í Húsavíkurhöfn

Jólaljós á bátum í Húsavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

FAGURRAUÐ birta leikur við skammdegisrökkrið í Húsavíkurhöfn þessa dagana, en eigendur báta á Húsavík skreyttu báta sína með jólaljósum til að gæða dimmustu daga ársins gleðiljóma. Á Húsavík var hið prýðilegasta veður í gær og mikil stilla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar