Veiðimálastofnun

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimálastofnun

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Veiðimálastofnunar og Landbúnaðarháskóla Íslands, þess efnis að Veiðimálastofnun flytji aðalstöðvar sínar í húsnæði skólans á Keldnaholti. Enn fremur renna bókasöfn stofnananna saman. MYNDATEXTI: Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskólans, og Sigurður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Veiðimálastofnunar, handsala samninginn um nýja húsnæðið. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra staðfesti samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar