Starkaður Sigurðarson
Kaupa Í körfu
Það væsti ekki um kirkjugesti sem komu í messu á Munkaþverá í Eyjafjarðarsveit á jóladagsmorgun. Sunnangola var og tíu stiga hiti og gat sóknarpresturinn séra Hannes Örn Blandon þess í upphafi athafnar að óvanalegt væri að messa í vorblíðu á þessum degi. Eftir allnokkuð vetrarríki í október og nóvember hefur desember farið mildum höndum um Norðlendinga og alveg orðið snjólaust upp í mið fjöll. Hafa sumir kornbændur notað tækifærið og rúllubundið hálminn á kornökrunum, sem ekki náðist í haust vegna þess hve vetur settist fljótt að. Hálmurinn er aðallega notaður sem undirburður. MYNDATEXTI: Messa Á meðan presturinn heilsaði kirkjugestum í anddyri notaði sonur meðhjálparans, Starkaður Sigurðarson, sem aðeins er tveggja ára, tækifærið og steig í stólinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir