Túskildingsóperan

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Túskildingsóperan

Kaupa Í körfu

ÖNNUR af tveimur frumsýningum Þjóðleikhússins yfir hátíðirnar var á Túskildingsóperu þeirra Kurts Weill og Bertolts Brecht að kvöldi annars dags jóla. Fjöldi fólks mætti til fylgjast með og samgladdist leikurunum eftir sýninguna. MYNDATEXTI: Atli Rafn, Brynhildur og Margrét bregða á leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar