Lögreglumál á Frakkastíg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglumál á Frakkastíg

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú til rannsóknar dánarorsök karls og konu sem fundust látin í húsnæði við Frakkastíg í Reykjavík í gær. Að sögn Harðar Jóhannessonar yfirlögregluþjóns er ekki talið að lát fólksins hafi borið að með saknæmum hætti. MYNDATEXTI: Tæknimenn lögreglu og læknar rannsaka andlát fólksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar