Risafarmur til Alcoa

Risafarmur til Alcoa

Kaupa Í körfu

ÞÆR voru engin smástykki, verksmiðjueiningarnar sem hífðar voru í land á Reyðarfirði í gær þar sem flutningaskipið M/s Happy Ranger lagðist að bryggju við álvershöfnina á Mjóeyri í fyrradag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar