Dýraspítalinn Víðidal

Þorkell Þorkelsson

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Á meðan mannfólkið fagnar áramótum með því að skjóta upp flugeldum og tívolíbombum í þúsundatali engjast mörg gæludýr sundur og saman af hræðslu og dæmi eru um að dýr hafi tryllst og dáið úr hræðslu. MYNDATEXTI Katrín Harðardóttir, dýralæknir á Dýraspítalanum í Víðidal, með tíkina Monsu í skoðun, en hún segir dýr bregðast misjafnlega við flugeldunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar