Selur

Selur

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Kobbi þessi flatmagaði á klöpp úti á Hvítárvíkinni sunnanvert í Berufirði á dögunum og sýndist hafa allan heimsins tíma til umráða. Lætur sig áraskipti sjálfsagt litlu varða og stingur sér í djúpið eins og sela er háttur þegar skoteldar taka að drynja í himninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar