Ný hús rísa í Vík í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Ný hús rísa í Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Verið er að reisa iðnaðarhús vestast í Víkurþorpi í Mýrdal. Þar verður starfrækt hárgreiðslu- og snyrtistofa. Þessa dagana er verið að reisa sperrur undir þak hússins. Jóhann Vignir Hróbjartsson, smiður í Vík, stendur fyrir framkvæmdinni og vinnur sjálfur við að reisa sperrurnar. Hann hefur fengið fleiri lóðir í Vík og hyggst byggja sumarhús og einbýlishús

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar