Brim við Reykjanesvita

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brim við Reykjanesvita

Kaupa Í körfu

Þeir Rúnar Karlsson og Aazis Freyr, fóstursonur hans, lögðu leið sína að Reykjanestá við Reykjanesvita í gær og nutu útsýnisins þar. Fallegt var umhorfs við Reykjanestána í gær og skemmtu þeir Rúnar og Aazis Freyr sér við að fylgjast með briminu freyða við klettana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar