Íþróttafólk

Kristján Kristjánsson

Íþróttafólk

Kaupa Í körfu

Guðlaugur Már Halldórsson akstursíþróttamaður var útnefndur "Íþróttamaður Akureyrar 2005" en kjörinu var lýst í hófi í Íþróttahöllinni í gær. MYNDATEXTI: Fimm efstu í kjörinu, f.v. Bergþór Jónsson, Jónatan Magnússon, Guðlaugur Már Halldórsson, íþróttamaður Akureyrar 2005, Audrey Freyja Clark og Baldvin Ari Guðlaugsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar