Mjólka

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mjólka

Kaupa Í körfu

Í undirbúningi er að stofna samtök einkarekinna afurðastöðva á Norðurlöndunum og mun Mjólka ehf., sem stofnaði á þessu ári einkarekna afurðastöð hér á landi, eiga hlut að máli. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson opnaði mjólkurstöð Mjólku ehf. með formlegum hætti fyrr í vetur. Við hlið hans er Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar