Skógrætarfélag við Elliðavatn

Brynjar Gauti

Skógrætarfélag við Elliðavatn

Kaupa Í körfu

Minningarsjóður Páls Gunnarssonar líffræðings hefur veitt Skógræktarfélagi Reykjavíkur 500.000 kr. styrk sem varið verður til skógræktar og til að bæta útivistaraðstöðu við lund þann í Heiðmörk sem stofnaður var til minningar um Pál. Systkini Páls, sem skipa stjórn sjóðsins, afhentu styrkinn fyrirsvarsmönnum Skógræktarfélags Reykjavíkur á skrifstofu félagsins á Elliðavatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar